
DGUNITED
DGUNITED er Íslenskt keppnislið í frisbígolfi. Stofnað í ársbyrjun 2024 með því markmikið að koma ungum og efnilegum leikmönnum í frisbígolfi á framfæri. Við styðjum okkar fólk og hjálpum þeim að komast lengra, verða betri og öðlast nýja sýn á frisbígolfi.
DGUNITED er einnig frisbígolffélag. Sérstök tilkynning verður gerð þegar aðild að félaginu opnast. Hver sem er mun geta gerst félagi, svo þú þarft ekki að lenda samning til að spila undir okkar merkjum. Með því að gerast félagi í DGUNITED styður þú beint þá starfsemi sem félagið býður upp á og hluti af félagsgjöldunum renna beint í keppnisliðið. Þú færð frítt á öll mót sem haldin eru á okkar vegum og forgang á alla viðburði. Fyrir greiðandi félaga verður einnig boðið uppá sérstakt sumar og vetrar starf.
STJÓRN DGUNITED
Magnús Freyr Kristjánsson #227331